Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. mars 2008 Prenta

Snjódýpt milli landshluta

Snjódýpt kort af vef Veðurstofu Íslands 02-03-2008.
Snjódýpt kort af vef Veðurstofu Íslands 02-03-2008.
Snjódýpt í morgun skiptist flott á milli landshluta.
Mesta snjódýpt í morgun var á Stórhöfða 50 cm,en þar var bullandi snjókoma í morgun,og næst mest í Litlu-Ávík 47 cm.
Á suðurlandi er og hefur verið mikil snjódýpt að undanförnu enn talsvert meiri á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Úr sal.Gestir.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón