Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. desember 2005 Prenta

Snjóflóð í Urðunum.

Hjólaskófla hreppssins.
Hjólaskófla hreppssins.
Vegurinn var opnaður frá Bjarnafirði og norður í Árneshrepp beggja megin frá í dag þrátt fyrir talsverða snjókomu.Enn það var ekki hægt að moka þessa leið í haust þegar miklir flutningar og talsverð umferð var um að ræða þá.
Veginum norður hefur verið haldið opnum á þriðjudögum og föstudögum.
Snjóflóða spía kom í Urðirnar og lokuðust bílar inni fyrir norðan og var það hreinsað.
Við hreppsbúar hljótum að heimta að Vegagerðin haldi vegum hér innansveitar opnum frá Kjörvogi Gjögurflugvelli og norður í Norðurfjörð alla daga allavegana virka daga fólk þarf að komast í verslun á föstudögum eftir að vörur koma með flugi seinniparts fimmtudaga.
Vegur ætti að vera fær alla daga Gjögur Norðufjörður.Þetta er líka til öryggis ef slys eða eitthvað kemur fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Björn og Gunnsteinn.
  • Úr sal.Gestir.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
Vefumsjón