Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 16. desember 2006
Prenta
Snjómokstur.
Nú í morgun er verið að opna veginn úr Árneshreppi og til Bjarnafjarðar mokað er beggja megin frá.
Einnig er nú verið að moka hér innansveitar Norðurfjörður-Gjögur.
Talsvert snjóaði síðasta sólarhring og mældist úrkoman síðasta sólarhring á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 14 mm.
Nú efir helgi er spáð hlýnandi veðri.
Nokkuð jólalegt er nú um að litast því talsverður snjór er á láglendi sem og fjöllum eins og meðfylgjandi myndir sína.
Einnig er nú verið að moka hér innansveitar Norðurfjörður-Gjögur.
Talsvert snjóaði síðasta sólarhring og mældist úrkoman síðasta sólarhring á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 14 mm.
Nú efir helgi er spáð hlýnandi veðri.
Nokkuð jólalegt er nú um að litast því talsverður snjór er á láglendi sem og fjöllum eins og meðfylgjandi myndir sína.