Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005 Prenta

Snjómokstur.

Gunnar í Bæ hreinsar í Hyrnunni.
Gunnar í Bæ hreinsar í Hyrnunni.
Snjómokstursmenn hafa staðið í mokstri og blásið hefur verið vel af veginum og breikkað frá Gjögri til Trékyllisvíkur með þessum tveim tækjum sem eru útbúin með snjóblásurum og niðrí Litlu-Ávík og Stóru-Ávík.
Einnig hefur hjólaskófla hreppsins verið í mokstri frá Norðurfirði og í Trékyllisvíkina enn á þeirri leið er mikið hægt að moka snjónum útaf sem hrynur svo niðrí fjöru svo sem í urðunum og fleyri stöðum,einnig var hreinsað að Krossnesi í morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón