Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Prenta
Snjómokstur.
Snjómokstursmenn hafa staðið í mokstri og blásið hefur verið vel af veginum og breikkað frá Gjögri til Trékyllisvíkur með þessum tveim tækjum sem eru útbúin með snjóblásurum og niðrí Litlu-Ávík og Stóru-Ávík.
Einnig hefur hjólaskófla hreppsins verið í mokstri frá Norðurfirði og í Trékyllisvíkina enn á þeirri leið er mikið hægt að moka snjónum útaf sem hrynur svo niðrí fjöru svo sem í urðunum og fleyri stöðum,einnig var hreinsað að Krossnesi í morgun.
Einnig hefur hjólaskófla hreppsins verið í mokstri frá Norðurfirði og í Trékyllisvíkina enn á þeirri leið er mikið hægt að moka snjónum útaf sem hrynur svo niðrí fjöru svo sem í urðunum og fleyri stöðum,einnig var hreinsað að Krossnesi í morgun.