Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. ágúst 2011 Prenta

Snjómokstur hefur áhrif á samkeppnisstöðu.

Eva Sigurbjörnsdóttir.
Eva Sigurbjörnsdóttir.
Bæjarins besta.
„Við erum með hörmulegar vetrarsamgöngur hér í Djúpavík. Snjómokstur til okkar var skorinn niður um 50% þegar kreppan skall á árið 2008. Það er ömurlegt að lítið samfélag eins og okkar, sem aðeins hafði mokstur tvisvar í viku, skuli vera komið niður í eitt skipti í viku. Þetta hefur gríðarlega mikil áhrif og ekki síst á samkeppnisstöðu okkar gagnvart öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum í kringum okkur. Það er til dæmis mokað allan veturinn, bæði til Drangsness og til Bjarnarfjarðar," segir Eva Sigurbjörnsdóttir  í viðtali við bb.is,sem rekur Hótel Djúpavík í Árneshreppi ásamt eiginmanni sínum Ásbirni Þorgilssyni. Rekstur hótelsins hefur gengið vel í sumar þrátt fyrir að veðrið hafi verið að stríða íbúum í Djúpavík í byrjun sumars.
Nánar hér á BB.ÍS

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
Vefumsjón