Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 1. október 2009
Prenta
Snjómokstur í Árneshrepp.
Það er búið að gefa út þá yfirlýsingu að það verði ekki neinn snjómokstur í Árneshrepp í vetur til að spara fyrir Ríkið. Það eru sjálfsögð mannréttindi að fólk komist leiða sinna og geti fengið læknisþjónustu o.s.frv.
Svona er yfirskrift á síðu á Facebook sem er hópur fólks sem er með áskoranir á Vegagerðina að vera með snjómokstur í Árneshrepp í vetur.
En fram hefur komið hjá Vegagerðinni að snjómokstri verði hætt um næstu mánaðarmót þegar flutningabíll hættir áætlun norður,en þá er ætlast til að Árneshreppsbúar hafi bara flugsamgöngur á Gjögur.
Á Facebook er fjöldi manna og kvenna búin að blogga um snjómoksturinn,og eru núna í kvöld komnir um 472 meðlimir.
Myndin sem er þarna með er af vefsíðunni Litlihjalli.it.is af snjómokstri í Reykjarfirði.
Hér má sjá þetta á Facebook.Fólk verður að skrá sig inn á Facebook til að geta skoðað viðkomandi síðu og skráð sig.
Svona er yfirskrift á síðu á Facebook sem er hópur fólks sem er með áskoranir á Vegagerðina að vera með snjómokstur í Árneshrepp í vetur.
En fram hefur komið hjá Vegagerðinni að snjómokstri verði hætt um næstu mánaðarmót þegar flutningabíll hættir áætlun norður,en þá er ætlast til að Árneshreppsbúar hafi bara flugsamgöngur á Gjögur.
Á Facebook er fjöldi manna og kvenna búin að blogga um snjómoksturinn,og eru núna í kvöld komnir um 472 meðlimir.
Myndin sem er þarna með er af vefsíðunni Litlihjalli.it.is af snjómokstri í Reykjarfirði.
Hér má sjá þetta á Facebook.Fólk verður að skrá sig inn á Facebook til að geta skoðað viðkomandi síðu og skráð sig.