Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. desember 2011 Prenta

Snjómokstur innansveitar.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Verið er að moka snjó af vegum hér innansveitar í Árneshreppi. Mesti snjórinn er í svonefndum Urðum sem er á milli Mela og Norðurfjarðar. Talsvert snjóaði seinni parts laugardags og fram á kvöld,annars hafa verið él og eru. Frostið er á milli fjögur og sex stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
Vefumsjón