Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. janúar 2009 Prenta

Snjómokstur innansveitar í Árneshreppi.

Hjólaskófla hreppsins.
Hjólaskófla hreppsins.
Snjómokstur var í morgun frá Norðurfirði til Gjögurs og er sleipt á vegum,klammi sem myndaðist áður enn snjóaði.
Ekki var um mikinn snjó að ræða enn talsverðir skaflar sumstaðar,enn lítið frá Ávíkum og til Gjögurs.
Einnig þurfti að moka flugbrautina á Gjögurflugvelli.Og var flug á eðlilegum tíma í dag.
Ekki var mokað til Djúpavíkur,enn það er ekki á dagskrá hné að opna út úr hreppnum.
Talsvert snjóaði í þessu Norðaustan hvassviðri um helgina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Dregið upp.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
Vefumsjón