Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. október 2015 Prenta

Steypt gólfplatan í Björgunarsveitarhúsinu.

Platan slípuð og fín.
Platan slípuð og fín.
1 af 3

Á fimmtudaginn áttunda október var steypt gólfplatan í björgunarsveitarhúsinu hjá Strandasól. Margir komu að verkinu Ágúst Guðjónsson kom með steypubíl frá Hólmavík, síðan voru verktakar sem slípuðu plötuna, liðna nótt. Margir heimamenn komu að undirbúningi fyrir steypuna, setja steypustyrktarjárnið í gólfið og plastið. Nú er komið rafmagn í húsið, Orkubú Vestfjarða lagði inntak í húsið á dögunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón