Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. desember 2019 Prenta

Stórgallað gler í Finnbogastaðaskóla.

Glerið kom gallað frá Danmörku.
Glerið kom gallað frá Danmörku.
1 af 2

Það var talið að rúður hafi brotnað í Finnbogastaðaskóla í óveðrinu nú í gær, en hið rétta er að glerið var farið að brotna miklu fyrr en þetta óveður skall á, en það brotnaði bara en meir nú í þessu veðri.

Húsasmíðameistarinn sem vann við að skipta um glugga í skólanum í sumar og fékk gluggana tilbúna með glerinu í frá Danmörku segir allt glerið stórgallað og er hann búin að hafa samband við umboðsaðila og er verið að vinna í málinu strax seinnipartinn í sumar.

Eins kom sú saga upp hér í sveit að einhverjir ó prúttnir aðilar hefðu hent grjóti í gluggana um verslunarmannahelgina. En það reyndist ekki rétt því menn vissu þá ekki um gallann á glerinu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
Vefumsjón