Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. nóvember 2020 Prenta

Stormur eða Rok framundan.

Snjóþekja er á vegum.
Snjóþekja er á vegum.
1 af 2

Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og norðurland vestra er nú vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 18-25 m/s og snjókoma eða slydda með köflum í kvöld og hlýnar, en sunnan 20-28 um miðnætti og úrkomuminna. Suðvestan 10-18 og él í fyrramálið, en 18-23 eftir hádegi og kólnar. Heldur hvassara annað kvöld

Á föstudag: Suðvestan 13-23 m/s og éljagangur, en bjartviðri NA-lands, hvassast við S- og V-ströndina. Hiti kringum frostmark.

Hér í Árneshreppi er snjóþekja á vegum og verður mjög sleipt í þessu þegar hlýnar, og þetta fer sennilega í svell, sérstaklega þar sem snjór er þjappaður niður í hjólförum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
Vefumsjón