Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. febrúar 2004 Prenta

Stormur og rafmagnslaust.

Það var um 13:30 að veður snarbreyttist fór úr 5 m/s í 22 m/s og með blindbil og ekki sést milli húsa nema augnablik,ég hafði nú áhyggjur af bróðir mínum Sigursteini enn hann fór út á Reykjanesströnd að athuga með reka og taka með sér heim eldiviðarrusl enn hann komst heim á jeppanum um það leyti sem rafmagn fór af og má segja að hann hafi sloppið fyrir horn eins og sagt er.
Rafmagn fór af kl 14:24 og hafði ég samband við Júlíus í Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík og virðist rafmagn farið af á Trékyllisheiði ekki er reyknað með neinni viðgerð í kvöld enda snarvitlaust veður og ekkert skyggni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Sirrý og Siggi.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón