Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. janúar 2007
Prenta
Stormur var í nótt.
Nú er farið að draga úr vindi,enn í nótt og fram á morgun var stormur 23 m/s af suðvestri hviður í 32 m/s.
Nú kl 09:00 var vindhraði 19 m/s og hviður í 25 m/s af suðvestri.
Nú hefur snjó tekið mikið upp og orðin flekkótt jörð á láglendi.Enn nú er að kólna aftur í bili.
Nú kl 09:00 var vindhraði 19 m/s og hviður í 25 m/s af suðvestri.
Nú hefur snjó tekið mikið upp og orðin flekkótt jörð á láglendi.Enn nú er að kólna aftur í bili.