Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. október 2006 Prenta

Stormviðvörun fyrir Strandir og NV.

Stormviðvörun er nú frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland Vestra.
Nú í fyrstu er suðlæg átt enn um og uppúr hádeigi mun vindur gánga í Suðvestan um 20 til 23 m/s og kviður upp í janvel í 30 m/s eða fárviðri í kviðum,og yfirleitt nær vindur hér sér vel upp í slíkum vindi og eru Árneshreppsbúar beðnir að taka allt lauslegt inn og eða binda og festa niður eða setja í skjól fyrir SV áttinni.
Suðvestanáttin mun gánga mjög fljótt yfir,og vindur verður strax hægari í kvöld.Jón G G.Veðurathugunarstöðin í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Úr sal.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Adolfshús-05-07-2004.
Vefumsjón