Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. október 2008 Prenta

Stórsjór-Hafrót.

Stórsjór við ströndina.
Stórsjór við ströndina.
Nú undanfarna daga hefur verið mikill sjógangur hér við ströndina.

Veðurstöðvar hér við Húnaflóa og á Sauðanesvita hafa verið að gefa upp sjólag Stórsjó eða Hafrót.Í Stórsjó er ölduhæð áætluð 6 til 9 metrar.

Í Hafróti er ölduhæð áætluð 9 til 14 metrar.

Allt ber þetta saman við mælingar öldudufla á þessum slóðum.

Hér í Litlu-Ávík hefur sjór gengið inn í fjárhúskjallara sem skeður ekki nema í mestu sjóum.
Þetta er örugglega mesti sjógangur sem hefur komið síðan haustið 1995.
Myndin hér með er tekin um kl 10:30 í gær en háflæði var þá kl 06:00

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Lítið eftir.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Sirrý og Siggi.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
Vefumsjón