Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. mars 2011 Prenta

Strandagangan á laugardag.

Frá Strandagöngunni í fyrra.Mynd Ingimundur Pálsson.
Frá Strandagöngunni í fyrra.Mynd Ingimundur Pálsson.
Sautjánda Strandagangan verður haldin í Selárdal nk. laugardag 12 mars.Nokkuð hefur bæst þar við af snjó undanfarna daga,jafnfallinn snjór komin ofan á gamlan harðan snjó sem var aðeins farinn að láta á sjá eftir umhleypingatíð undanfarnar vikur.  Samkvæmt spánni fyrir næstu daga eru líkur á að meira bæti á snjóinn og stefnir því í fínar aðstæður á laugardaginn.
Það má skrá sig í gönguna hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
Vefumsjón