Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. desember 2010 Prenta

Strandamaður ársins 2010 valinn.

Sigurður Atlason var kosin Strandamaður ársins í fyrra.
Sigurður Atlason var kosin Strandamaður ársins í fyrra.

Vefurinn strandir.is hefur nú ákveðið að standa fyrir kosningu á Strandamanni ársins sjöunda árið í röð. Tilgangurinn með því er að vekja fólk til umhugsunar um allt það sem vel er gert í samfélaginu og þá sem standa sig með prýði. Hægt verður að senda inn tilnefningar fram að miðnætti á þrettándanum, fimmtudaginn 6. janúar. Allir Strandamenn nær og fjær eru hvattir til að taka þátt, en í síðari umferð verður valið á milli þeirra þriggja sem flestar tilnefningar fá.

Þeir sem hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að vera valdir Strandamenn ársins af samferðamönnum sínum eru:

2004  Sverrir Guðbrandsson  eldri á Hólmavík
2005  Guðbrandur Einarsson  frá Broddanesi
2006  Sandra Dögg Guðmundsdóttir á Drangsnesi
2007  Ásbjörn Magnússon og Valgerður Magnúsdóttir á Drangsnesi 
2008  Ingibjörg Sigvaldadóttir  frá Svanshóli
2009  Sigurður Atlason á Hólmavík. 
Undir þessum tengli er hægt að kjósa Strandamann ársins 2010.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón