Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. janúar 2012 Prenta

Strandamaður ársins 2011 valinn.

Arinbjörn Bernharðsson var valinn Strandamaður ársins í fyrra,hann byggði þessi smáhýsi.
Arinbjörn Bernharðsson var valinn Strandamaður ársins í fyrra,hann byggði þessi smáhýsi.
Vefurinn strandir.is hefur nú ákveðið að standa fyrir kosningu á Strandamanni ársins áttunda árið í röð. Tilgangurinn með því er að vekja fólk til umhugsunar um allt það sem vel er gert í samfélaginu og þá sem standa sig með prýði.Hægt verður að senda inn tilnefningar fram að miðnætti sunnudaginn 8. janúar,til að velja Strandamann ársins 2011.Allir Strandamenn nær og fjær eru hvattir til að taka þátt, en í síðari umferð verður valið á milli þeirra þriggja sem flestar tilnefningar fá.
Hér má velja Strandamann ársins 2011.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Úr sal.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
Vefumsjón