Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. júní 2015 Prenta

Strandasól fær peningagjöf.

Jón Bjarni-Ingvar og Jón Ingimarsson.
Jón Bjarni-Ingvar og Jón Ingimarsson.

Björgunarsveitin Strandasól fékk góða heimsókn í síðustu viku þegar afkomendur Jóns Magnússonar og Bjarnveigar Friðriksdóttur í Fögrubrekku á Gjögri komu í heimsókn, skoðuðu nýja og glæsilega aðstöðu björgunarsveitarinnar og færðu henni myndarlega gjöf. Gjöfin var vegleg peningaupphæð og fylgdi henni góðar óskir til sveitarinnar.

Á myndinni eru talið frá vinstri: Jón Bjarni Emilsson, Ingvar Bjarnason, formaður sveitarinnar og Jón Ingimarsson.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Vatn sótt.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
Vefumsjón