Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005
Prenta
Strengdir kaðlar fyrir í höfninni.
Í gær voru strengdir kaðlar við smábátahöfina á Norðurfirði til varnar að ís kæmist inn í hana enda fylltist Norðurfjörðirinn af ís í nótt þegar snérist í hvassa norðaustan átt,en ís er við bryggju við hafskipabryggjuna.