Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005 Prenta

Strengdir kaðlar fyrir í höfninni.

Höfnin á Norðurfirði 16-03-2005.
Höfnin á Norðurfirði 16-03-2005.
Í gær voru strengdir kaðlar við smábátahöfina á Norðurfirði til varnar að ís kæmist inn í hana enda fylltist Norðurfjörðirinn af ís í nótt þegar snérist í hvassa norðaustan átt,en ís er við bryggju við hafskipabryggjuna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
Vefumsjón