Styrkir Menningarráðs Vestfjarða vorið 2011.
14.650.000.-
Í stjórn Menningarráðsins við vinnuna að úthlutunarferlinu sátu Leifur Ragnar Jónsson formaður, Gerður Eðvarsdóttir varaformaður, Jóna Benediktsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir og Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir.
Sú breyting er gerð á framkvæmd úthlutunar að þessu sinni að niðurstaða Menningarráðsins er kynnt með fréttatilkynningu, en ekki verður um sérstaka úthlutunarathöfn að ræða eins og verið hefur undanfarin ár. Er það gert í sparnaðarskyni. Að venju eru ekki gefnar upplýsingar um þau verkefni sem fá ekki styrk. Menningarráðið þakkar kærlega fyrir allar þær umsóknir sem bárust og óskar umsækjendum velfarnaðar í verkefnum sínum. Aftur verður auglýst eftir umsóknum um styrki í haust.
Framlög Menningarráðs Vestfjarða við fyrri úthlutun ársins 2011:
Staparnir - ljósa- og ljóðlistaverk (Haukur Már Sigurðarson) - 1.000.000.- Aldrei fór ég suður - tónlistarhátíð (Aldrei fór ég suður, félag) -
1.000.000.-
Leiklistarnámskeið og götuleikhús (Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur) -
800.000.-
Útgáfa á kynningarblaðinu Vestfirsk menning (Félag vestfirskra listamanna) -
750.000.-
Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2011 (Við Djúpið félag) - 750.000.- Act Alone 2011 (Act Alone) - 750.000.- Skjaldborg 2011 (Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda) - 750.000.- Viðburðir í Menningarmiðstöðinni Edinborg (Menningarmiðstöðin Edinborg) -
700.000.-
Dellusafnið (Jón Svanberg Hjartarson) - 500.000.- Roð og rekaviður (Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar) - 500.000.- Minningar (Þjóðfræðistofa) - 500.000.- Fransmenn á Vestfjörðum (Minjasafn Egils Óafssonar á Hnjóti) - 400.000.-
Báta- og hlunnindanytjar (Æðarvé) - 400.000.- Ópera Vestfjarða - stofn- og undirbúningsstyrkur, námskeið og tónleikar (Ópera Vestfjarða) - 400.000.- Jón Sigurðsson - leiksýning (Kómedíuleikhúsið) - 400.000.- Vestfirskir listamenn & lífskúnsterar (Ágúst G. Atlason) - 400.000.- Find Ice (Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar, dansdeild) - 400.000.- Æringur - listahátíð í Bolungarvík (Kolbrún Ýr Einarsdóttir) - 400.000.- Pönk á Patró 2011 (Jóhann Ágúst Jóhannsson) - 400.000.- Heyrðu mig nú (Listavélin) - 400.000.- Stækkun á sýningarými Skrímslaseturs (Félag áhugamanna um skrímslasetur) -
300.000.-
Every child has the right to laugh (Sarah Thomas) - 300.000.- Hnífsdalur í 100 ár (Íbúasamtök Hnífsdals) - 250.000.- Börn og myndlist (Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar) - 250.000.- Mikki og melrakkarnir á fjalirnar (Melrakkasetur Íslands) - 250.000.- Strengur / Hringfjórðungur (Jón Sigurpálsson) - 200.000.- Einstök sýning - listamaðurinn með barnshjartað (Gíslastaðir) - 200.000.- Leikferð um Vestfirði (Leikfélag Hólmavíkur) - 200.000.-
Skelin: menningardagskrá á Ströndum veturinn 2010-2011 (Þjóðfræðistofa) -
200.000.-
Menningarkort og söguferðir Ísafjarðardjúpi (Ögur ehf) - 200.000.- Menning og saga Bíldudal (Birna Friðbjört Stephensen Hannesdóttir) -
200.000.-
Hemúll á heljarslóð (Arnar S. Jónsson) - 200.000.- Listasmiðja í skrímslagerð I og II (Ása Dóra Finnbogadóttir) - 200.000.- Ugla sat á kvisti (Þjóðfræðistofa) - 100.000.-