Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. nóvember 2014 Prenta

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna 2014.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í þriðja sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna á Vestfjörðum. Að þessu sinni eru til ráðstöfunar 3.500.000.- krónur.

Umsóknir um styrkina þurfa að berast Orkubúi Vestfjarða fyrir 25. nóvember n.k. og er stefnt að því að þeim verði úthlutað í desember.

Umsókn um styrk má senda í pósti til Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 Ísafirði, merkt „Styrkur" eða með tölvupósti til orkubússtjóra á netfangið kh@ov.is .

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Ísrek í Ávíkinni
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
Vefumsjón