Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. maí 2013 Prenta

Sumarferð Átthagafélags Strandamanna.

Vestmannaeyjar.Mynd Vestmannaeyjar.is
Vestmannaeyjar.Mynd Vestmannaeyjar.is
Sumarferð  Átthagafélags Strandamanna verður farin til Vestmannaeyja og hefst ferðin föstudaginn 21. júní næstkomandi. Farið verður frá BSÍ eftir hádegi eða kl.13:00.,keyrt verður sem leið liggur austur í Landeyjahöfn og ferjan Herjólfur tekin til eyja. Í Vestmannaeyjum mun leiðsögumaður fara með hópinn vítt og breytt um eyjarnar og helstu staðir skoðaðir,svo sem Dalurinn og Sjómynjasafnið og einnig verður farið í siglingu bæði á laugardag og sunnudag. Til lands verður haldið aftur um 14:00 með Herjólfi,en komutími á umferðamiðstöðina er óviss  en verður að kvöldi sunnudagsins. Ferðin kostar 62.000,00 krónur,með fararstjórn í eyjum gistingu í uppbúnum rúmum,morgunverði og kvöldverði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón