Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. september 2012
Prenta
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra las veðurfregnir á RÚV í morgun.
Dagur íslenskrar náttúru er í dag og verður honum fagnað á fjölbreyttan hátt víða um land. Meðal viðburða eru gönguferðir, ratleikir, hjólatúrar, fjallgöngur, opin söfn og sýningar, fyrirlestrar, ráðgjöf og fræðsla um íslenska náttúru. Allir þeyr sem hlusta á veðurfregnir í Ríkisútvarpinu klukkan 10:05 í morgun hafa sennilega rekið upp stór eyru,enn Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra las veðurfregnir frá klukkan níu um morguninn frá veðurstöðvum landsins og veðurspá. Dagskrá Dags íslenskrar náttúru 2012. Má sjá hér.