Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. október 2009 Prenta

Svínaflensusprauta og ófærð.

Læknisbíllinn fastur á Kjörvogshlíðinni.
Læknisbíllinn fastur á Kjörvogshlíðinni.
1 af 3
Læknirinn á Hólmavík kom norður í dag til að sprauta þá fyrstu sem fá svínaflensusprautu eða núna í þessari ferð tíu manns sem eru í forgangi.

Lækninum og bílstjóra hans gekk ferðin hálf brösuglega norður vegna ófærðar,sátu fastir á Kjörvogshlíðinni og bíll fór að norðan til að draga læknisbílinn upp.

Eins og fram hefur komið hér á vefnum fyrr í dag sýndi Vegagerðarvefurinn að aðeins væri þæfingur norður og greiðfært innansveitar,en nú er loksins búið að breyta því og nú er sagt þungfært norður og krapi og snjór innansveitar Norðurfjörður-Gjögur sem er alveg rétt.

Vegurinn er eingöngu fær stórum jeppum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón