Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. janúar 2010
Prenta
TF-SIF fór í ískönnunarflug í gærkvöldi.
Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF fór í ískönnunarflug miðvikudagskvöldið 20. janúar.Ísdreifar sáust á ratsjá N af Horni, þó ekkert sem hægt var að kalla samfellt.Ísröndin var næst landi 50 sml NV af Straumnesi, 54 sml NV frá Barða og 67 sml NV frá Látrabjargi.
Ískort er hér með frá JHÍ þar sem búið er að setja inn ísinn eftir upplýsingum Landhelgisgæslu.
Ískort er hér með frá JHÍ þar sem búið er að setja inn ísinn eftir upplýsingum Landhelgisgæslu.