Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 1. október 2009 Prenta

Tækifærin eru fjölmörg.

Halldór Halldórsson formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga flytur ræðu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.
Halldór Halldórsson formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga flytur ræðu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.
Halldór Halldórsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setti Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2009 á Hilton Nordica hóteli í morgun. Í lok setningarræðu sinnar brýndi formaðurinn sveitarstjórnarmenn til þess að þétta raðirnar á ráðstefnunni: "Verkefnin eru næg og við göngum til þeirra af vinnugleði og vissu um gagnsemi þeirra fyrir íbúa landsins. Það er full ástæða til þess að líta til sveitarfélaganna og árangurs þeirra við erfiðar aðstæður. Þau leita allra leiða til að finna nýjar leiðir í samstarfi við atvinnulífið. Tækifærin eru fjölmörg og aldrei hefur verið mikilvægara að nýta þau í þágu þjóðarinnar."
Ræðu Halldórs má sjá í heild hér

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
Vefumsjón