Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. maí 2022 Prenta

Talningu er lokið í Árneshreppi.

Fráfarandi hreppsnefnd.
Fráfarandi hreppsnefnd.

Í sveitarstjórn verða þessir kosnu fulltrúar sem aðalmenn.

Bjarnheiður Júlía Fossdal Melum 1 með 24 atkvæði. Arinbjörn Bernharðsson Norðurfirði með 21 atkvæði. Delphine Briois Finnbogastaðaskóla með 20 atkvæði. Eva Sigurbjörnsdóttir Djúpavík með 17 atkvæði. Úlfar Eyjólfsson Krossnesi með 9 atkvæði.

Kjörsókn var 82,9 %.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
Vefumsjón