Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. maí 2022
Prenta
Talningu er lokið í Árneshreppi.
Í sveitarstjórn verða þessir kosnu fulltrúar sem aðalmenn.
Bjarnheiður Júlía Fossdal Melum 1 með 24 atkvæði. Arinbjörn Bernharðsson Norðurfirði með 21 atkvæði. Delphine Briois Finnbogastaðaskóla með 20 atkvæði. Eva Sigurbjörnsdóttir Djúpavík með 17 atkvæði. Úlfar Eyjólfsson Krossnesi með 9 atkvæði.
Kjörsókn var 82,9 %.