Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. júní 2010 Prenta

Talsverður ís enn úti fyrir Húnaflóa.

Ísmynd Modis gervitunglamynd frá því í gær.
Ísmynd Modis gervitunglamynd frá því í gær.
1 af 2

Talsverður ís er enn úti fyrir Húnaflóa  þrátt fyrir ríkjandi Norðaustanáttir úti fyrir,þótt NV eða N áttir hafi verið til landsins hér vestan til við flóann.Straumar virðast hafa betur í bili á rek íssins.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sendi vefnum þessar myndir í gærkvöldi,það eru gervitunglamyndir sem sína ísjaðarinn vel.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Húsið fellt.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
Vefumsjón