Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. júní 2010
Prenta
Talsverður ís enn úti fyrir Húnaflóa.
Talsverður ís er enn úti fyrir Húnaflóa þrátt fyrir ríkjandi Norðaustanáttir úti fyrir,þótt NV eða N áttir hafi verið til landsins hér vestan til við flóann.Straumar virðast hafa betur í bili á rek íssins.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sendi vefnum þessar myndir í gærkvöldi,það eru gervitunglamyndir sem sína ísjaðarinn vel.