Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. desember 2007 Prenta

Talsvert að gera í kaupfélaginu.

Margrét verslunarstjóri fremst á mynd.
Margrét verslunarstjóri fremst á mynd.
1 af 2
Talsvert er nú að gera í útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði nú fyrir jól.
Að sögn Margrétar Jónsdóttur útibústjóra komu síðustu vörur inn í gær með fluginu,og nú er fólk að ná sér í mjólk og rjóma og ávexti og annað sem vantar nú fyrir jólin.
Fréttaritari Litlahjalla brá sér í kaupfélagið nú eftir hádegi,það er alltaf viss stemning að koma í Kaupfélagið rétt svona fyrir jól.
Smellt var af nokkrum myndum þar til blessuð græjan(myndavélin)varð rafmagnslaus enn tvær myndir byrtast hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Pétur og Össur.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
Vefumsjón