Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. júlí 2009
Prenta
Það snjóaði í fjöll í nótt.
Mjög svalt hefur verið í gær og verður í dag,það er eins og það ætli að hausta snemma í ár.
Hvítt er í fjöllum allt niðri 400 metra,hitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór neðri 4,5 stig í nótt enn í gærmorgun niðri 4,2 stig.
Veðurathugunarmaður við veðurstöðina í Litlu-Ávík man ekki eftir að þurfa að gefa upp flekkótt fjöll í júlí fyrr,í veðurskeyti,en í ágúst oft á tíðum.
Myndin er af Reyðarfjalli (eða Sætrafjall sunnan megin frá),sem er á milli Arkarinnar og Finnbogastaðarfjalls.