Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. júlí 2009 Prenta

Það snjóaði í fjöll í nótt.

Það snjóaði í fjöll allt niðri 400 m í nótt.Mynd tekin kl 08:10.
Það snjóaði í fjöll allt niðri 400 m í nótt.Mynd tekin kl 08:10.
Mjög svalt hefur verið í gær og verður í dag,það er eins og  það ætli að hausta snemma í ár.

Hvítt er í fjöllum allt niðri 400 metra,hitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór neðri 4,5 stig í nótt enn í gærmorgun niðri 4,2 stig.

Veðurathugunarmaður við veðurstöðina í Litlu-Ávík man ekki eftir að þurfa að gefa upp flekkótt fjöll í júlí fyrr,í veðurskeyti,en í ágúst oft á tíðum.

Myndin er af Reyðarfjalli (eða Sætrafjall sunnan megin frá),sem er á milli Arkarinnar og Finnbogastaðarfjalls.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón