Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. desember 2019 Prenta

Þak af húsi Ferðafélagsins fauk.

Séð vestan megin frá
Séð vestan megin frá
1 af 3

Það varð mikið tjón í óveðrinu 10 og 11 desember þegar þak fauk af viðbyggingu á húsi Ferðafélagsins Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Þakið fór af í heilu lagi en síðan splundraðist það og brakið liggur um allt þarna í botni Norðurfjarðar. Þakið hefur sennilega fokið af um kvöldið þann 10 eða aðfaranótt þann 11., Bóndinn á Steinstúni sá þetta þegar hann fór í fjárhúsin til gegninga um morguninn þann 11. Húsið var byggt árið 1944 en viðbyggingin sem þakið fauk af árið 1977. Þetta er mesta tjónið sem varð í Árneshreppi í þessu óveðri svo vitað sé.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
Vefumsjón