Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. apríl 2011 Prenta

Þak fauk af í heilu lagi.

Þakið liggur langt fyrir ofan húsið.
Þakið liggur langt fyrir ofan húsið.
1 af 3
Í Sunnan ofsaveðrinu í gærkvöld fauk þak af sumarhúsi í heilu lagi,einnig fauk hluti af hliðunum og húsið færðist til á sökklunum.

Húsið lét Kristján Andri Guðjónsson byggja í haust í Steinstúnslandi rétt fyrir ofan svonefnt Sýki í Norðurfirði.Ekki var búið að innrétta húsið enn það stóð til í sumar.

Húsið er mjög illa farið eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Þetta var ofsaveður í Sunnanáttinni í gærkvöldi vindur frá 30 m/s uppí 50 m/s í kviðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Náð í einn flotann.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
Vefumsjón