Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. desember 2008 Prenta

Þakjárn mikið til á í dag.

Búið að klæða hluta af útveggjum.
Búið að klæða hluta af útveggjum.

Í gær og í dag var gott veður til að vinna í þakjárni á Finnbogastöðum,enda klárast í dag að setja járnið á að mestu leyti,nema að ganga frá og það sem þarf að sníða og klippa mikið til á horn.
Smiðirnir voru í fyrri viku byrjaðir að klæða húsið að utan þegar veður leifði ekki þakvinnu.
Nokkrar myndir frá því í dag í myndasafni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
Vefumsjón