Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 11. janúar 2015 Prenta

Þakkir til veðurathugunarmanns og vitavarðar.

Flutningaskip á Norðurfirði.Ekki viðkomandi þessari frétt.
Flutningaskip á Norðurfirði.Ekki viðkomandi þessari frétt.

Það er oft gaman að vera veðurathugunarmaður og lýsa veðrinu á þessum og þessum tíma,og gefa upp sjólag veðurhæð og vindstryk fyrir sjómennina okkar. Sjaldan fær maður þakkir fyrir þessa vinnu,en það kemur fyrir hjá nokkrum aðlinum. Eftir að vitinn Gjögurviti komst í lag aftur í firradag,fékk vefurinn litlihjalli og jonvedur fullt af tölvupóstum þar sem spurt var um ýmislegt og einnig um hvað væri gott að fá Gjögurvita inn aftur. Einn stóri tölvupósturinn  hljóðaði á þennan veg og sem ég ætla að birta hér,en má ekki segja skipsnafn.

Við á þessu skipi viljum þakka þér Jón fyrir frábærar veðurathuganir og sérstaklega sjólagið á morgnana klukkan sex,og veðurhæð og vind. Og núna að sjá frá þér á vefnum að Gjögurviti sé kominn aftur er mikið mál fyrir okkur sem erum oft þarna fyrir utan hjá þér. Nú getum við treyst á í dimmviðri á  Gjögurvita og Selskersvita (Sæluskersviti)  og sigld þótt allt annað kerfi eins og GPS tæki detta út oft á tíðum,þau eru ekki nógu fullkomin enn. Enn við þökkum þér Jón Guðbjörn innilega fyrir öllu sem þú deilir til okkar sjómanna,kveðja til þín frá okkur öllum á skipinu. (þú veist hver við erum,en ekki segja það) PS: Það vantaði sjólagið frá þér í fyrri morgun,þú hefur bara vonandi bara sofið yfir þig,við tökum eftir öllu sem þú gerir kæri vinur: Kveðja -Áhöfnin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón