Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. febrúar 2009 Prenta

Þarf ekki rannsóknaleyfi.

Össur Skarphéðinsson segir ekki þurfa rannsóknarleyfi við áframhaldandi rannsóknir við Hvalá.
Össur Skarphéðinsson segir ekki þurfa rannsóknarleyfi við áframhaldandi rannsóknir við Hvalá.

Það þarf ekki rannsóknarleyfi til að halda áfram með vinnu við Hvalárvirkjun. þetta kom fram í svari Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sturlu Böðvarssonar.

En spurt var hvaða áform væru uppi um raforkuöryggi á Vestfjörðum og hvað liði rannsóknarleyfi fyrir Hvalárvirkjun á ströndum.

Þetta kom fram á Svæðisútvarpi Vestfjarða RÚV í gær. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
Vefumsjón