Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. janúar 2011 Prenta

Þorrablót Átthagafélags Strandamanna.

Þorrablót Átthagafélags Strandamanna verður 15 janúar.
Þorrablót Átthagafélags Strandamanna verður 15 janúar.
1 af 2
Þorrablót Átthagafélags Strandamanna verður haldið laugardagskvöldið 15 janúar í Versölum Hallveigastíg 1 Reykjavík.

Húsið opnar kl 19:00,og borðhald hefst stundvíslega kl 20:00.

Matseðillinn er nú ekki af verra taginu,að sjálfsögðu
hefðbundinnþorramatur,svo sem,
hrútspungar,hákarl,lundabaggar,bringukollar,hangikjöt,harðfiskur,síld,svið,lifrarpylsa,blóðmör,
pottréttir,saltkjöt og annað sem tilheyrir þorramat.

Veislustjóri verður Karl E Loftsson.

Til skemmtunar verður á meðan að á borðhaldi stendur,verður töframaðurinn John Tómasson,söngvarinn Páll Rósinkrans,einnig mun Viggó Brynjólfsson frá Broddadalsá leika á harmonikku.

Að loknu borðhaldi mun hljómsveitin Grænir vinir leika gömlu og nýju danslögin.

Miðaverð er kr.6500-.Miðasalan verður á morgun mánudaginn 10 janúar í Versölum Hallveigastíg 1 á milli klukkan 17:00 og 19:00.

Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Frá brunanum.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
Vefumsjón