Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. janúar 2019
Prenta
Þorrablót Átthagafélgs Strandamanna.
Þorrablót Átthagafélags Strandamanna verður haldið í veislusal Framheimilisins í Safamýri 25 Reykjavík 19 janúar 2019. Húsið opnar kl. 19:00. Borðhald hefst stundvíslega kl: 20.00
Veislustjóri verður Björk Jakobsdóttir.
Hjónin frá Hveravík þau Gunnar Jóhannsson og Kristín Einarsdóttir ætla að syngja nokkur lög og stjórna fjöldasöng. Frábærir happdrættisvinningar. Allur almennur þorramatur. Bæði súrmeti og nýmeti. Úrval af síldarréttum. Sviðakjammar,hangikjöt,pottréttur. Gæða saltkjöt. Hákarl og harðfiskur. Sem sagt eitthvað við allra hæfi.
Hljómsveitin Upplyfting mun leika gömlu og nýju danslögin að loknu borðhaldi.
Miðaverð það sama og í fyrra 8.500.-
Miðasala verður
í Framheimilinu fimmtudaginn
17.janúar kl.17:00-18:30