Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn  6. febrúar 2010 
			Prenta
		
				
	
	
	Þorrablót í Árneshreppi.
		
		Þorrablót í Árneshreppi.
	
	
	
	
Sauðfjárræktarfélagið Von í Árneshreppi ætlar að standa fyrir þorrablóti í félagsheimilinu í Árnesi laugardaginn 13 febrúar og hefst það kl 20:00,ef veður leyfir.
Matseðill:Hefðbundinn þorramatur það er svið,sviðasulta,hrútspungar,hangiket,rófu og kartöflustappa svo eitthvað sé talið upp.
Skemmtiatryði:Öllum frjálst að troða upp.
Nærsveitungar og aðrir velkomnir.
 
 
		




