Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. júní 2012 Prenta

Þrír bátar teknir á Húnaflóa.

Myndin er frá Norðurfirði.
Myndin er frá Norðurfirði.

Undanfarinn misseri hefur Landhelgisgæslan þurft að hafa talsverð afskipti af bátum sem hafa verið á veiðum inn í skyndilokunum. Aðallega er um að ræða minni skipa og báta og þá sérstaklega strandveiðibáta. Í gær voru þrír bátar staðnir að ólöglegum handfæraveiðum í skyndilokunarhólfun í Húnaflóa og var þeim öllum vísað til hafnar og í kjölfarið verða skipstjórar þeirra kærðir fyrir athæfið. Landhelgisgæslan vill brýna fyrir skipstjórum að kynna sér vel skyndilokanir og önnur lokuð svæði áður en haldið er til veiða. Þetta kemur fram á vef Landhelgisgæslunnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
Vefumsjón