Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005
Prenta
Til hamingju nýr vestfirskur sjávarútvegsráðherra.
Heimasíðan Litlihjalli vill óska nýjum vestfirskum sjávarútvegsráðherra Einari Krisni Guðfinnssyni innilega til hamingju með embættið og að hann verði farsæll í starfi og réttsínn í garð sjómanna og fiskvinnslu og verði það mikill maður að heimsækja byggðirnar og heimamenn jafnt og hann hefur gert áður enn hann varð ráðherra.
Innilegar hamingjuóskir og velferð í nýju starfi.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vefritari Litlahjalla.it.is.
Innilegar hamingjuóskir og velferð í nýju starfi.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vefritari Litlahjalla.it.is.