Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005 Prenta

Til hamingju nýr vestfirskur sjávarútvegsráðherra.

Einar K Guðfinnsson nýr sjávarútvegsráðhera.
Einar K Guðfinnsson nýr sjávarútvegsráðhera.
Heimasíðan Litlihjalli vill óska nýjum vestfirskum sjávarútvegsráðherra Einari Krisni Guðfinnssyni innilega til hamingju með embættið og að hann verði farsæll í starfi og réttsínn í garð sjómanna og fiskvinnslu og verði það mikill maður að heimsækja byggðirnar og heimamenn jafnt og hann hefur gert áður enn hann varð ráðherra.
Innilegar hamingjuóskir og velferð í nýju starfi.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vefritari Litlahjalla.it.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón