Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. janúar 2004
Prenta
Tildrög myndar í Sjónvarpsfréttum kl 22.00.
Tildrög myndar frá mér í sjónvarpsfréttum af hvalrekanum á Melum eru að ég frétti af því að Ómar Ragnarsson og Rax á Morgunblaðinu snéru við á flugvél við Holtavörðuheiði enn þeir ötluðu að taka myndir af hvalnum.Ég bauð þá mynd í sjónvarpsfréttir kl 22.00 og sem var vel þegin og var ágætlega skýr og tókst ágætlega að nota stafræna mynd með frétt Ríkissjónvarpssins af hvalnum.