Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. janúar 2005 Prenta

Tveir bjæir eynangraðir í hreppnum.

Það er vanalegt að tveir bæjir verða einangraðir hér í hreppnum þegar gera slík snjóalög sem nú eru enn það er Munaðarnes í norðri og Djúpavík í suðri.Verst af öllu sagði Sólveig Jónsdóttir við mig fréttaritara heimasíðunnar,það er það að hafa mist út sjónvarpið annan í jólum það þíðir það að ekkert verður hægt að gera við fyrr enn snjóa leysa einnig ná hjónin á Munaðarnesi ekki tölvusambandi eða vegna þess að talva er biluð.
Á Djúpuvík hafa þaug hjón Eva og Ásbjörn ágætt og ná sjónvarpi og eru nettengd við umheiminn,Ásbjörn kom á snjósleða norður í sveit í gær og náði í póst og nauðsynjar þá seygist hann fara upp úr Reykjarfirði að Glissu og niðrí Árnesdal í Trékyllisvík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
Vefumsjón