Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. júní 2009 Prenta

Tvíburar á minningarmóti afa síns.

Inga og Kjartan með tvíburana Maríu og Hörpu.
Inga og Kjartan með tvíburana Maríu og Hörpu.
1 af 2
Í dag er minningarskákmótið um Guðmund Jónsson (F.16-10-1945-D.25-4-2009), í Stóru-Ávík í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík.

Meðal þeyrra sem heiðruðu mótið var dóttir Guðmundar Ingibjörg Berglind ásamt tvíburunum sínum þeim Maríu Mekkin og Hörpu Líf fæddum 16-08 2008 og Kjartani manni sínum ásamt eldri börnunum Magna Snær og Unni Jónínu Stefánsdóttur.

Inga og fjölskylda búa austur á landi á Egilsstöðum enn eru nú í sumarfríi og halda til í Stór-Ávík sínu gamla heimili.
Benidikt Guðmundsson sonur Guðmundar komst ekki á skákmótið,en sendi kveðju á skákmótið.
Nánar um skákmótið hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
Vefumsjón