Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. desember 2004
Prenta
Tvö flug á Gjögur í dag,og Jólapóstur.
Tvær áæltunarvélar frá Landsflugi komu í dag á Gjögur,fyrri vélin kom með póst og frægt enn sú seinni með farþega.
Þannig að nú eru allir komnir heim til síns fólks sem ætla að eyða jólunum með sínu fólki í sveitinni og allur jólapóstur komin á heimilin.
Þannig að nú eru allir komnir heim til síns fólks sem ætla að eyða jólunum með sínu fólki í sveitinni og allur jólapóstur komin á heimilin.