Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. apríl 2010 Prenta

Umhleypingar í veðri næstu daga.

Vindaspá á sunnudaginn 18 kl 12:00.Kort Veðurstofa Íslands.
Vindaspá á sunnudaginn 18 kl 12:00.Kort Veðurstofa Íslands.

Veðurspá frá Veðurstofu Íslands.
Strandir og Norðurland vestra í dag og á morgun:
Norðaustan 10-18 m/s, snjókoma og síðar él. Norðan 8-13 í kvöld, en hægari og stöku él á morgun. Kólnandi, frost 2 til 7 stig í kvöld. Hiti kringum frostmark síðdegis á morgun.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á sunnudag:
Suðvestan 3-8 og stöku skúrir eða él. Hiti 0 til 7 stig. Snýst í norðaustanátt með dálítilli snjókomu á N- og A-landi um kvöldið. Kólnandi veður.
Á mánudag og þriðjudag:
Norðan- og norðaustanátt og él, en bjartviðri S- og V-lands. Frostlaust við suðvesturströndina að deginum, annars 0 til 8 stiga frost, kaldast norðaustantil.
Á miðvikudag og fimmtudag -(sumardagurinn fyrsti):
Austlæg eða breytileg átt og dálítil él á víð og dreif. Fremur kalt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
Vefumsjón