Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. mars 2009 Prenta

Umhverfisráðherra opnar nýja útgáfu vefs VÍ.

Nýtt merki Veðurstofu Íslands.
Nýtt merki Veðurstofu Íslands.

Umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, opnaði nýja útgáfu af vef Veðurstofu Íslands í dag, á alþjóðaveðurdeginum 23. mars.

Nýja útgáfan er birtingarmynd þess að sameining Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga Orkustofnunar er um garð gengin. Er það vel við hæfi þar sem í gær var dagur vatnsins.

Stofnunin starfar samkvæmt lögum nr. 70 frá árinu 2008 og hefur fengið nýtt merki (lógó) sem nú birtist í fyrsta sinn á vefsetri hennar. Merkið var hannað á Vinnustofu Atla Hilmarssonar.
Nánar á www.vedur.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Súngið af mikilli raust.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
Vefumsjón