Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. nóvember 2010 Prenta

Umsóknarfrestur að renna út.

Umsóknarfrestur hvatningarverð- launanna rennur út þann 3. desember næstkomandi
Umsóknarfrestur hvatningarverð- launanna rennur út þann 3. desember næstkomandi
Þann 3. desember næstkomandi rennur út umsóknarfrestur um hvatningarverðlaun í heilsutengdri ferðaþjónustu. Með það að markmiði að stuðla að áframhaldandi þróun greinarinnar ákvað iðnaðarráðherra að veita tvenn verðlaun til  fyrirtækja sem skara fram úr á þessu sviði. Hvor verðlaun eru að upphæð ein milljón króna og verða þau veitt í desember næstkomandi. Verðlaunin verða veitt fyrir áhugaverða heilsuferðapakka fyrir erlenda ferðamenn.
Nánar á vef Ferðamálasamtaka Vestfjarða.
Og á vef Ferðamálastofu hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón