Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. apríl 2009
Prenta
Á kjörskrá voru 21294
Kjörsókn var 18213
Auðir seðlar voru 558
Ógild atkvæði voru 50.
Úrslit alþingiskosninga í Norðvesturkjördæmi 25 apríl 2009.
| Flokkur | Atkvæði | Hlutfall | Þingmenn | ||
|---|---|---|---|---|---|
| B | Framsóknarflokkur | 3967 | 22,53% | 2 | |
| D | Sjálfstæðisflokkur | 4037 | 22,93% | 2 | |
| F | Frjálslyndi flokkurinn | 929 | 5,28% | 0 | |
| O | Borgarahreyfingin | 587 | 3,33% | 0 | |
| P | Lýðræðishreyfingin | 66 | 0,37% | 0 | |
| S | Samfylkingin | 4001 | 22,73% | 2 | |
| V | Vinstrihreyfingin - grænt framboð | 4018 | 22,82% | 3 | |
Kjörsókn var 18213
Auðir seðlar voru 558
Ógild atkvæði voru 50.





