Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. nóvember 2013 Prenta

Úrslit í rúllupylsukeppninni.

Vinningshafar í rúllupylsukeppninni.
Vinningshafar í rúllupylsukeppninni.

Rúllupylsukeppni var haldin í gær í Sauðfjársetrinu í Sævangi og úrslit liggja fyrir.  Það voru Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson í Húsavík sem sigruðu í keppninni með rúllupylsu sem hét Fjalladrottningin - villijurtakrydduð. Í öðru sæti varð Jón Jónsson á Kirkjubóli með pylsuna Strandasæla. Í þriðja sæti voru Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Valur Jónsson á Kirkjubóli með pylsuna Eina með öllu. Þau fengu jafnframt viðurkenningu fyrir frumlegustu pylsuna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
Vefumsjón